miðvikudagur, mars 01, 2006
Halló, halló! Jamaica calling!! Der kommer dansk tekst her efter den islandske!!!
Þann 24. febrúar sl. var ferðalagið mikla, Kaupmannahöfn - London - Kingston, Jamica, - og svo var meiningin að flugið héldi áfram til Montego Bay (hér eftir kallað MoBay að hætti heimamanna!!) en vegna klaufaskapar hjá Jamaica Air fékk ég ekki að fara með vélinni sem ég átti að fara með og sat á vellinum í 5 tíma þangað til upp komst um klúðrið. En þá voru bara ekki fleiri ferðir til MoBay þann daginn. Þá varð uppi fótur og fit, allir að vilja gerðir að koma leysa vandann og til að gera langa sögu stutta var ákveðið að senda mig með bíl frá Kingston til MoBay. Í öllu írafárinu gleymdist að láta mig fara ígegnum toll og útlendingaeftirlit, ég fór bara út gegnum starfsmannaútganginn og þar meðvar ég komin ólöglega inn í Jamaica! Reyndar sagði ég eitthvað um þetta við hjálparmenn mína, en þeir svöruðu "no problem" og ég var of þreytt eftir tæplega sólarhringsvöku að ég var ekkert að stressa mig meira út af þessu og vildi bara komast heim til hans Sigfúsar! Eftir 3,5 tíma rallýakstur um slæman fjallaveg komst ég á leiðarenda. Stimplun í passan verður að vera seinni tíma vandamál!! Fyrstu dagarnir hérna hafa farið í að átta sig á aðstæðum, fara á milli verslana til að finna allt það sem við þurfum að hafa til að geta lifað svona nokkurnveginn eðlilegu lífi. Húsið sem við leigðum var nefnilega galtómt! Og herna fer maður ekki bara í IKEA til að finna það sem maður telur sig vanta, nei aldeilis ekki! Hér er ein húsgagnaverslun og erum við Sigfús nú þegar mjög þekkt þar! Svo er BYKO, e. svo alltmögulegt byggingadót m.m. og svo auðvitað apotekið! Í apótekinu getur maður nefnilega fengið ótrúlegustu hluti, ekki bara hóstasaft og verkjatöflur, nei, ónei! Þarna er borðbúnaður og gjafavara, handklæði og rúmfatnaður, lampar og fl.!! Ekkert voða margt af hverju, enda er þetta ekki land alsgnægta eins og við þekkjum. Maður hálfskammast sín þegar við kaupum upp lagerinn hvað eftir annað; öll handklæðin (sem voru 6 stk!) öll glösin (8 stk.).
En nú er að koma mynd á þetta hjá okkur, verður svolítið örðuvísi stíll en við erum vön, en verður voða hugglegt held ég!!
Veðrið er náttúrulega alveg frábært, það er víst vetur núna og þessvegna ekkert voða heitt, ca. 25 stig alla daga. Fólkið afskaplega fallegt og vinalegt og tempóið í raggierytma! Það er margt að læra og tileinka sér, og allt tekur langan tíma. En mikið var ég glöð þegar internetmaðurinn kom í dag þrátt fyrir að það sé einhver opinber frídagur. Gott að geta verið í sambandi. En mér skilst að nettengingin geti verið svolítið gloppótt!! KNUS/Svava
Mine kære danske venner!!
Jamica calling! Så er jeg kommet godt helt ned til Jamica, det blev en lang tur men det lykkedes at være fremme i Montego Bay kl. 3.30 om natten, lokal tid. Så var klokken blevet 9.30 lokal tid og det kunne godt mærkes! De første dage har jeg haft travlt ved at finde de ting man mener at man skal have for at leve et nogenlunde normal liv, men det kan knibe med at finde det! Jamaica er ikke et rigt land og de er ikke vant til al den luksus vi kender og synes er en selvfølge. De har en møbelforretning her, en forretning der ligner Silvan (meget, meget mindre!) og så er det apoteket! i apoteket kan man finde mange ting! de sælger håndklæde og tallerkner, de sælger gardiner, de sælger vaskepulver, ja man bliver godt nok overasket når man kommer der ind! Men der findes ikke mange stk. af hvert, man er næsten flov over at købe op lageren igen og igen! Alle deres håndklæder (6 stk.)alle deres glas (8 stk) o.s.v. man kan se på den almene befolkning at de stiller ikke høje krav, de er fattige, venlige smukke mennesker. Jamaica er et utrolig spændende land som jeg glæder mig meget atl ære at kende. Alt tager lang tid her, deres tempo er andet end vi kender os stressede nordboer!! det skal man lære sig, det bliver nok sundt for mig! Men jeg blev da rigtig glad når internetmanden kom i dag og koplede mig på internettet! Men jeg har forstået at det kommer dage der intet funderer, ikke telefon, ikke internet! Men så er det bare det! Hav det godt, KNUS/Svava
Þann 24. febrúar sl. var ferðalagið mikla, Kaupmannahöfn - London - Kingston, Jamica, - og svo var meiningin að flugið héldi áfram til Montego Bay (hér eftir kallað MoBay að hætti heimamanna!!) en vegna klaufaskapar hjá Jamaica Air fékk ég ekki að fara með vélinni sem ég átti að fara með og sat á vellinum í 5 tíma þangað til upp komst um klúðrið. En þá voru bara ekki fleiri ferðir til MoBay þann daginn. Þá varð uppi fótur og fit, allir að vilja gerðir að koma leysa vandann og til að gera langa sögu stutta var ákveðið að senda mig með bíl frá Kingston til MoBay. Í öllu írafárinu gleymdist að láta mig fara ígegnum toll og útlendingaeftirlit, ég fór bara út gegnum starfsmannaútganginn og þar meðvar ég komin ólöglega inn í Jamaica! Reyndar sagði ég eitthvað um þetta við hjálparmenn mína, en þeir svöruðu "no problem" og ég var of þreytt eftir tæplega sólarhringsvöku að ég var ekkert að stressa mig meira út af þessu og vildi bara komast heim til hans Sigfúsar! Eftir 3,5 tíma rallýakstur um slæman fjallaveg komst ég á leiðarenda. Stimplun í passan verður að vera seinni tíma vandamál!! Fyrstu dagarnir hérna hafa farið í að átta sig á aðstæðum, fara á milli verslana til að finna allt það sem við þurfum að hafa til að geta lifað svona nokkurnveginn eðlilegu lífi. Húsið sem við leigðum var nefnilega galtómt! Og herna fer maður ekki bara í IKEA til að finna það sem maður telur sig vanta, nei aldeilis ekki! Hér er ein húsgagnaverslun og erum við Sigfús nú þegar mjög þekkt þar! Svo er BYKO, e. svo alltmögulegt byggingadót m.m. og svo auðvitað apotekið! Í apótekinu getur maður nefnilega fengið ótrúlegustu hluti, ekki bara hóstasaft og verkjatöflur, nei, ónei! Þarna er borðbúnaður og gjafavara, handklæði og rúmfatnaður, lampar og fl.!! Ekkert voða margt af hverju, enda er þetta ekki land alsgnægta eins og við þekkjum. Maður hálfskammast sín þegar við kaupum upp lagerinn hvað eftir annað; öll handklæðin (sem voru 6 stk!) öll glösin (8 stk.).
En nú er að koma mynd á þetta hjá okkur, verður svolítið örðuvísi stíll en við erum vön, en verður voða hugglegt held ég!!
Veðrið er náttúrulega alveg frábært, það er víst vetur núna og þessvegna ekkert voða heitt, ca. 25 stig alla daga. Fólkið afskaplega fallegt og vinalegt og tempóið í raggierytma! Það er margt að læra og tileinka sér, og allt tekur langan tíma. En mikið var ég glöð þegar internetmaðurinn kom í dag þrátt fyrir að það sé einhver opinber frídagur. Gott að geta verið í sambandi. En mér skilst að nettengingin geti verið svolítið gloppótt!! KNUS/Svava
Mine kære danske venner!!
Jamica calling! Så er jeg kommet godt helt ned til Jamica, det blev en lang tur men det lykkedes at være fremme i Montego Bay kl. 3.30 om natten, lokal tid. Så var klokken blevet 9.30 lokal tid og det kunne godt mærkes! De første dage har jeg haft travlt ved at finde de ting man mener at man skal have for at leve et nogenlunde normal liv, men det kan knibe med at finde det! Jamaica er ikke et rigt land og de er ikke vant til al den luksus vi kender og synes er en selvfølge. De har en møbelforretning her, en forretning der ligner Silvan (meget, meget mindre!) og så er det apoteket! i apoteket kan man finde mange ting! de sælger håndklæde og tallerkner, de sælger gardiner, de sælger vaskepulver, ja man bliver godt nok overasket når man kommer der ind! Men der findes ikke mange stk. af hvert, man er næsten flov over at købe op lageren igen og igen! Alle deres håndklæder (6 stk.)alle deres glas (8 stk) o.s.v. man kan se på den almene befolkning at de stiller ikke høje krav, de er fattige, venlige smukke mennesker. Jamaica er et utrolig spændende land som jeg glæder mig meget atl ære at kende. Alt tager lang tid her, deres tempo er andet end vi kender os stressede nordboer!! det skal man lære sig, det bliver nok sundt for mig! Men jeg blev da rigtig glad når internetmanden kom i dag og koplede mig på internettet! Men jeg har forstået at det kommer dage der intet funderer, ikke telefon, ikke internet! Men så er det bare det! Hav det godt, KNUS/Svava
Comments:
Skrifa ummæli