sunnudagur, desember 24, 2006

Aðfangadagur jóla, og 4. sunnudagur í aðventu, heilsaði okkur í MoBay með glampandi sól, hægum andvara og 29 stiga hita. Afar notalegt!
En jólin koma til okkar allra, hvernig sem nú viðrar hjá okkur, og jólaandinn er líka hér á Taylor Road. Það eina sem vantar eru þeir sem mér þykir svo vænt um og eru svo langt í burtu núna.
Við Sigfús sendum ykkur öllum bestu óskir um góð og gleðileg jól, við hugsum til ykkar allra.
Comments:
Skrifa ummæli