laugardagur, desember 23, 2006

Bara rétt að láta vita að allt er undir kontrol á Taylor Road; hangikjötið soðið, fullur (stór!) pottur af rauðkáli mallar á hlóðum, Elvis á fóninum kerti í forstofuinni og jólaviskustykkin frá Guðbjörgu komin á snagann! Er þetta voða mikil nostalgía?!! Allavega erum við komin í rosa jólaskap! Bara jólabaðið eftir!
Látið ykkur líða vel elskurnar, JólaKNUS
Comments:
Skrifa ummæli