þriðjudagur, desember 12, 2006
HALLÓ!!
Bara rétt að láta vita að Jamaicabloggarinn er "på banen igen"!! Kom til MoBay seinnipartinn í gær eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru. Og svo undarlegt sem það nú er; bloggþörfin gerði ekkert vart við sig þennan tíma, þrátt fyrir að ýmislegt hafi nú verið fréttnæmt. En það er eins og við manninn mælt; ég er ekki fyrr sest við tölvuna á Taylor Road, en bloggarinn í mér "dúkkar" upp. Undarlegt, ekki satt?
Bara rétt að láta vita að Jamaicabloggarinn er "på banen igen"!! Kom til MoBay seinnipartinn í gær eftir tæplega tveggja mánaða fjarveru. Og svo undarlegt sem það nú er; bloggþörfin gerði ekkert vart við sig þennan tíma, þrátt fyrir að ýmislegt hafi nú verið fréttnæmt. En það er eins og við manninn mælt; ég er ekki fyrr sest við tölvuna á Taylor Road, en bloggarinn í mér "dúkkar" upp. Undarlegt, ekki satt?
Comments:
Skrifa ummæli