laugardagur, janúar 27, 2007
Á meðan Nonni og Auður prófuðu "jelly" fór Hafdís í tásumeðferð. "lét taka á sér lappirnar" eins og það heitir!
Grillaður humar í matinn. Stór og góður, Elli!
Flókagötufjölskyldan á jazzfestival.
Ef vel er að gáð, má sjá Kenny Rogers þarna í horninu. Hann fór á kostum og gerði mikla lukku hjá innfæddum, er greinilega vinsæll hér!
Auður ætlar sko að verða brún!
Comments:
Vertu velkomin elskan!Þú þekkir ströndina, er það ekki? Við vorum á Country Country, voða huggulegt í kofunum þar! KNUS
Skrifa ummæli