laugardagur, maí 19, 2007
Það er búið að vera mikið fjör og mikið gaman á Taylor Road síðustu sólarhringana!

eins og sjá má!
Þau eru loksins komin þessar elskur alla leið frá Lofoten! Smá þreytt, en allt gekk vel.
Daginn eftir, þe. í gær mætti svo Guðbjörg, galvösk!
Veðrið er ansi óstabílt (eins og internetið!) þessa dagana, en dagurinn í dag heilsaði með sól og jamaicanskri blíðu og laugin er óskaplega vinsæl
eins og sjá má!
Morgundjúsinn er á sínum stað;
við njótum samverunnar og