laugardagur, maí 05, 2007
Ég verð nú bara að setja þessa mynd inn; þegar við vorum að fara heim í dag var sólarlagið svo fallegt að við urðum bara að stoppa og njóta. Sátum niður á Dr.Cave beach á meðan sólin hvarf út við sjóndeildahringinn. Hvar skyldi hún svo hafa komið upp?
Fallegt? Já, heldur betur!
Comments:
úff, þetta er flott ;) og hún litla dúllan er svo krúttleg ;) langar bara til þess að taka hana upp og knúsa hana hressilega :P
Skrifa ummæli