mánudagur, febrúar 19, 2007

KNUS í öll hús
Comments:
Við Auður komum við í bakaríi í dag og fengum okkur rjómabollu í tilefni dagsins, og ein fyllingin var meðal annars með belgísku súkkulaði, en hin með púns (romm ? veit ei, held ekki) En þetta var gooottt!!! Bolla, bolla ,bolla, bolla... Knus, Hafdís Bolla
Sæl mín kæra.
Það er afar gott fyrir súkkulaðigrís eins og mig og mína líka að fá slíka fullvissu um ágæti og hollustu súkkulaðis. En hvað rauðvínið varðar þá var vitsmunaleg færni orðin slík hjá sumum að nauðsyn var að setja punkt og hætta að lepja í sig fleiri eða meiri vitsmuni. Ekkert pláss. Love S. frænka
Það er afar gott fyrir súkkulaðigrís eins og mig og mína líka að fá slíka fullvissu um ágæti og hollustu súkkulaðis. En hvað rauðvínið varðar þá var vitsmunaleg færni orðin slík hjá sumum að nauðsyn var að setja punkt og hætta að lepja í sig fleiri eða meiri vitsmuni. Ekkert pláss. Love S. frænka
Nammi nammi namm. Nú er búið að æsa svo upp í mér súkkulaðilöngunina að ég ætla að fá mér einn mola af Jamaicarumfudge og reikna síðan með langlífi. Á orðið svo mikið inni í aldri, síðan óhófið var allsráðandi og einn moli nægði enganveginn til að svala græðginni.
Rauðvínið bíður betri tíma og góðs félagsskapar.
Kveðja Freyja
Skrifa ummæli
Rauðvínið bíður betri tíma og góðs félagsskapar.
Kveðja Freyja